Heim Herbergi Ţjónusta Stađsetning Veitingastađir Hafđu samband

 

Bókađu á netinu

Viđ tryggjum ţér alltaf besta verđ


Velkomin á Hótel Smári

Hótel Smári er nýlegt ţriggja stjörnu hótel í Smáranum, nýrri miđju höfuđborgarsvćđisins.

·         Stutt er í alla ţjónustu, fjöldi veitinga- og kaffihúsa auk Smáralindar og hćstu byggingar landsins á Smáratorgi, ţar sem međal annars er ađ finna Veisluturninn á efstu hćđum.

·         Öll herbergi eru međ sér bađherbergi, fjölrása sjónvarpi og síma auk ţess sem vinnuborđ er ađ finna í flestum ţeirra. Ađgangur ađ ţráđlaus nettenging er í öllu hótelinu. Í gestamóttöku er tölva gestum til afnota. Á fyrstu hćđ er einnig ađ finna morgunverđarsal auk setustofu og hótelbars.

·         Hótel Smári er einnig međ góđa ađstöđu fyrir fundi og veislur. Viđ ađstođum gjarnan viđ skipulagningu slíkra viđburđa og tökum ađ okkur umsjón međ veitingum og framreiđslu.

·         Ađeins 35 mínútna akstur er milli flugvallarins í Keflavík til Hótel Smára. Nćg bílastćđi og greiđar leiđir eru til allra átta.

Viđ bjóđum upp á persónulegt og ţćgilegt andrúmsloft og gerum allt til ađ láta gestum okkar líđa sem best.


Hótel Smári er heimilislegt hótel í rólegu umhverfi

 

 

 

 

 

Smelltu hér til ađ skođa ţau tilbođ sem viđ erum ađ bjóđa

Web Counter
Web Counter

Vertu vinur okkar á Facebook og ţú átt möguleika á ađ vinna glćsileg verđlaun


 Hótel Smári • Hlíđasmára 13 • 201 Kópavogi • sími: 588 1900 • myndsendir: 568 3200 •
hotelsmari@hotelsmari.is